Spurt og svarað

Spurning og svör um Signet
Signet sendir póst á þá sem eiga að undirrita skjal. Í póstinum er hlekkur á undirritunarviðmót Signet.


Einnig er hægt að nálgast skjöl í skjalalista Signet. Þar er svo valið undirritun sem sendir þig í undirritunarviðmót Signet.

1. Fyrst velur þú skjal sem þú vilt undirrita.
2. Næst velur þú undirritendur.
3. Að lokum velur þú að senda skjal í undirritun sem sendir þig á undirritunarsíðu Signet.
Nei, enn sem stendur er eingöngu hægt að hlaða inn PDF skjölum. Við viljum þó benda á að einfalt er að breyta Word skjölum í PDF með því að velja "Vista sem" og velja skráarsnið PDF.
Nei það er engin takmörk á því hve margir undirritendur eru á hverju skjali.
Nei ekki er hægt að breyta skjalinu eftir að undirritunarferlið er hafið.
Undirritun er tengd ákveðnum einstakling út frá skilríki hvort heldur er á korti eða síma. Þannig getur eingöngu handhafi skilríkisins undirritað.
Þá ferðu í skjalalistann og velur að hlaða niður skjali með því að velja tákn sem auðkennir niðurhal:

Þá hleðst skjalið niður, því næst getur þú opnað skjalið með því að velja "Open" í vafranum:

Næst er hægri smellt á skjalið og valið "Save as" og skjalið vistað:
Á síðunni skráning er hægt að breyta upplýsingum sbr. síma, netfangi og mynd af undirritun.

Signet keyrir á öllum helstu stýrikerfum sem erum með vafra(sjá spurningum Styður Signet alla vafra). Undirritun með skilríki á korti virkar eingöngu á Windows stýrikerfum. Ef þú ert með skilríki á farsíma þá er hægt að undirrita á flestum stýrikerfum hvort heldur er um að ræða tölvu eða snjalltæki.
Signet styður alla helstu vafra sbr. Chrome, Safari, Internet Explorer, Firefox og Opera hvort heldur um er að ræða tölvur eða snjalltæki.
Signet býður eingöngu upp á rafrænar undirritanir með skilríkjum útgefnu af Fullgildu Auðkenni. Signet styður bæði skilríki í síma og á kortum.
Skilríki eru gefin út af Auðkenni, frekari upplýsingar er hægt að nálgast á vef þeirra audkenni.is.
Hægt er að athuga stöðuna á skilríkjum með því að heimsækja þjónustuvef Auðkennis
Rafræn undirritun er æðisleg.
Með því að opna skjal í Adobe Reader...
Signet notast við svokallaða langtímaundirritun sem veldur því að undirritanir standast tímans tönn.
Samkvæmt lögum eru rafrænar undirritanir jafn réttháar og pappírs undirritanir.
Rafrænar undirritanir eru öruggari en undirritanir á pappír.
Rafrænar undirritanir notast við örugg og áreiðanleg reiknialgrím sem eru eins örugg og mögulegt er.
Þar sem rafræn skilríki á síma notast við dreifikerfi símafyrirtækjanna þá geta skilaboð verið lengi að berast eða jafnvel týnst. Ef slíkt gerist er best að bíða í u.þ.b. 10mín og reyna aftur síðar