Signet

Kóðadæmi og forrit

Skoða kóða
01Signet undirritanir

Signet er vettvangur í Skýinu

Signet er vettvangur í Skýinu sem einstaklingar og fyrirtæki geta nýtt sér til að undirrita allar tegundir af skjölum. Sem dæmi má nefna lán, samningar, fundargerðir, eignaskiptayfirlýsingar, kaupmálar eða hvað annað sem þarfnast undirritunar. Eina skilyrðið er að skjalið sé á PDF formi.

signet big logo